top of page

Taktu þátt í FIT&RUN 
Stærstu heilsu- og lífsstílssýningu landsins!

​​​

FIT&RUN er einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki og vörumerki í heilsu- og lífsstílsgeiranum til að kynna vörur og þjónustu fyrir áhugasömum gestum. Sýningin laðar að sér um 20.000 gesti sem leggja áherslu á heilbrigðan lífsstíl og vellíðan.
 

Verðskrá fyrir sýningarsvæði            

*Gólfsvæði, án sýningarkerfa          Kr.  27.641 per. fm. 

**Gólfsvæði með sýningarkerfi        Kr.  35.591 per. fm. 

Verð eru án VSK

Skráðir sýnendur fá ótakmarkað magn boðsmiða til að dreifa á sína viðskiptavini.

Innifalið í sýningarkerfi (Fullbúinn sýningarbás) 

  • Sýningarkerfi utan um gólfsvæðið, hvítir skilveggir

  • Skyggni framan á bás

  • Ljós í bás

  • Lítil rafmagnstengill (NÝTT)

  • Merkingar, nafn fyrirtækis á skyggni báss

  • WIFI fyrir sýnendur

  • Teppi á gólf sýningarsvæðis, grásvart

Sérkjör fyrir góðgerðarfélögin

Góðgerðarfélög geta tryggt sér fullbúna sýningarbása á sérkjörum:

 (4 fm bás)          Kr.    87.975 per. bás.       

 (6 fm bás)          Kr.  109.969 per. bás.

 (8 fm bás)          Kr.  137.461 per. bás.

(10 fm bás)         Kr.  170.452 per. bás.

Verð eru án VSK

Innifalið í sýningarkerfi - (Sérpakki innifalinn fyrir góðgerðarfélög)

  • Sýningarkerfi utan um gólfsvæðið, hvítir skilveggir

  • Skyggni framan á bás

  • Ljós í bás

  • Lítil rafmagnstengill (NÝTT)

  • Merkingar, nafn fyrirtækis á skyggni báss

  • WIFI fyrir sýnendur

  • Teppi á gólf sýningarsvæðis, grásvart

  • Borð

  • Stólar

Frekari upplýsingar & bókanir:

​Ómar Már Jónsson

Sýningarstjóri FIT&RUN

GSM: 893-8164

omar@vistaexpo.is

bottom of page