top of page

Aðgönguverð á sýninguna
Fyrir þá sem ekki eru skráðir í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er aðgönguverð aðeins kr. 950. Frítt er inn fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. 

Styrku gott málefni!
Af hverjum keyptum miða renna kr. 200 í pott og verður eitt góðgerðafélag sem tekur þátt á sýningunni dregið út í lok sýningarinnar sem hlýtur styrk sem er að andvirði þess sem safnast.
Frábær leið til að styrkja gott málefni! 

 


Vinningar dregnir úr seldum miðum!
Í lok sýningarinnar verða dregnir út tveir miðakaupendur sem hljóta tvo boðsmiða hvor á 
SCOOTER STÓRTÓNLEIKANA sem haldnir verða í Laugardalshöll 18. október nk. Hver vinningur er að verðmæti kr. 25.000.  

Verslaðu miða á FIT&RUN2024 fyrir aðeins kr. 950 og þú gætir unnið miða á glæsilega haustviðburði!

bottom of page