10  GÓÐAR ÁSTÆÐUR FYRIR ÞVÍ AÐ VERA MEÐ!

 

1.    Allt að 17.000 manns koma úr skráningu Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka inn á sýninguna. 

2.    Opið fyrir almenning, þar sem gert er ráð fyrir 4 - 5 þús. almennum gestum á sýninguna.

3.    Ætla má að um 62% gesta munu kaupa vörur / þjónustu á sýningunni.

4.    Kostnaður við þátttöku frá aðeins kr. 120.000 án vsk

5.    Skipulögð dagskrá, skemmtilegar uppákomur báða sýningardaganna.

6.    Sýningin verður vel kynnt á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum.  

7.    Sjáðu stemminguna á síðustu sýningu hér.    Ekki missa af þessu 2022!

8.    Boðið verður upp á veitingar á sýningunni.

9.    Frábær vettvangur til að hitta markhópinn þinn. 

10.  Tveggja daga sýning, sem er jafnframt fjölmennasta sýning ársins.