13 GÓÐAR ÁSTÆÐUR FYRIR ÞVÍ AÐ VERA SÝNANDI Á FIT&RUN 2025
1. Þinn markhópur á einum stað:
Sýningin dregur að sér fjölbreyttan hóp sem hefur áhuga á heilsu, lífsstíl, og nýjustu vörum á markaðnum – fullkomið tækifæri til að ná til þeirra sem skipta máli fyrir þitt fyrirtæki.
2. Bein markaðssetning:
Með þátttöku getur þú náð beint til viðskiptavina, sem skapar dýpri tengsl en hefðbundin auglýsingamiðlun.
3. Tengslamyndun:
Frábært tækifæri til að hitta samstarfsaðila og byggja upp sterkt tengslanet innan heilsu- og lífsstílssamfélagsins.
4. Aukin sýnileiki:
Sýningin fær mikla fjölmiðlaumfjöllun og vekur athygli á vörum þínum og þjónustu.
5. Efling vörumerkis:
Þátttaka hjálpar til við að styrkja stöðu þíns fyrirtækis sem leiðandi á heilsu- og lífsstílssviði.
6. Gagnvirk upplifun:
Með beinni þátttöku getur þú boðið gestum að prófa vörur, spyrja spurninga og kynnast þjónustunni þinni af eigin raun.
7. Sérsniðnir sýningamöguleikar:
Sýnendur geta valið úr mismunandi stærðum bása sem passa öllum fyrirtækjum, stórum sem smáum.
8. Fjöldi gesta á sýninguna:
Allt að 20. þús. gestir munu koma á sýninguna, bæði úr skráningu Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka og einnig aðrir gestir sem koma á sýninguna til kynna sér allt það nýjasta og gera góð kaup.
9. Opnunartími FIT&RUN
Sýningin er tveggja daga sýning, og er jafnframt fjölmennasta heilsu- og lífsstílssýning ársins.
10. Mikil verslunarsýning
Kannanir sem gerðar hafa verið meðal gesta sýni að um 64% þeirra sem koma á sýninguna munu kaupa vörur / þjónustu á sýningunni.
11. Þáttökugjöld sem sýnandi:
Kostnaður fyrir þátttöku aðeins frá kr. 131.308 án vsk.
12. Sjáðu stemninguna á FIT & RUN sýningum.
Stutt myndband af einni sýningunni: hér.