FIT & RUN 2025
FIT & RUN
er í haldin samvinnu við
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka.
Hvernig fyrirtæki og vörur verða á sýningunni?
Skófatnaður
Íþróttafatnaður
Hlaupaklúbbar
Hlaupaferðir, innanlands og erlendis
Göngugreining
Heilsuklúbbar
Þjálfunar og æfingastöðvar
Heyrnatól og snjalltæki
Kírópraktorar
Hugbúnaður fyrir íþróttafólk
Matur og drykkur
Nuddarar
Sjúkraþjálfarar
Heilsutímarit
Tryggingafélög
Æfingaforrit
Einkaþjálfarar
Ferðaþjónustufyrirtæki
Fæðubótarefni
Hvataferðir
SÝNINGARSVÆÐI LAUGARDALSHALLARINNAR
FIT&RUN 2025 fer fram í nýju Laugardalshöllinni 21. og 22. ágúst nk.
Hver reitur er 1 fm. (1 m x 1 m)
Opnað hefur verið á forskráningu fyrirtækja.
Uppfært 27. nóvember 2024
Á næstu vikum verða birtar upplýsingar um skráða sýnendur.
KOMDU TIL AÐ SMAKKA, SNERTA, SJÁ OG HEYRA!
OPNUNARTÍMI SÝNINGARINNAR
Fimmtudagur, 21. ágúst
Frá kl. 15:00 – 20:00
Föstudagur, 22. ágúst
Frá kl. 14:00 - 19:00
Laugardagur, 23. ágúst.
Sýning lokuð. Reykjavíkurmaraþon